Sjammi ehf varð hlutskarpast í útboði á byggingu nýrrar starfstöðvar fyrir Veitur ohf á Akranesi í sumar.

Framkvæmdir ganga vel og eru áætluð verklok 31.ágúst 2021.