Sjammi ehf varð hlutskarpast í útboði á byggingu nýrrar starfstöðvar fyrir Veitur ohf á Akranesi í sumar.Framkvæmdir ganga vel og eru áætluð verklok 31.ágúst...
Nú er vinna í fullum gangi við að fylla inn í sökkla og leggja samhliða því grunnlagnirnar. Íbúðirnar verða 13 talsins og eru áætluð verklok í mars 2021.
Þann 14.apríl síðasliðinn var gólplatan í parhúsunum að Fagralundi 4-6 steypt. Staða verks er góð og verða eignirnar afhentar nýjum eigendum í desember á þessu ári.